Gerir þína fjáröflun einfaldari

Sjá meira

Hver er starfsemi Hringjum?

Við hjá Hringjum bjóðum uppá framúrskarandi þjónustu sem einfaldar fjáröflun og
auglýsingasölu
fyrir íþróttafélög sem og góðgerðarsamtök.

Hjá Hringjum starfa öflugir sölumenn sem taka verkefnin í sínar hendur og hringja
í fyrirtæki og einstaklinga með frábærum afköstum.

Helsti kostur þess að nýta þjónustu Hringjum er að sjálfboðaliðar og félagsmenn hjá ýmsum
félögum eða samtökum sleppa við erfið og tímafrek símtöl og geta þannig nýtt öfl sín í önnur verk
á meðan við hjá Hringjum vinnum verkið.

Starfsmenn Hringjum sérhæfa sig í öðrum lausnum sem tengjast
fjáröflun
og sjá þar með til þess þess að söfnun gangi vel og að allir sem
styðja við verkefnin
séu ánægðir með sína þátttöku.

Hafa samband

Fleiri kostir
okkar starfs

Fagmennska

Starfsfólk okkar tileinkar sér vinnubrögð sem tryggja að öll verk séu afgreidd fagmannlega.

Kurteisi og
virðing

Það er mikilvægt að okkar starfsfólk sýni öllum virðingu og komi fram með kurteisi.

Upplýsingaflæði

Við tryggjum að við séum í stöðugum samskiptum við viðskiptavininn til að hann sé alltaf með puttann á púlsinum.

Hafa samband